Um okkur

Tandrabretti ehf  varð til 2016 við samruna SAH Bretta og bretta deildar Tandrabergs á Eskifirði. Fyrirtækið er leiðandi í framleiðslu ýmissa tegunda vörubretta á Islandi.

Framleiðslan fer fram á tveimur stöðum. Á Neskaupstað og Reykjavik. Í Maí 2018 var framleiðslan í Reykjavik flutt í Reykjanesbæ og er nú framleitt með nýrri neglingarlínu frá STORTI.

Framleiðslan er vélvædd og notaðar sjálvikrar neglingarlínur við samsetningu brettana. Eykur þetta bæði gæði vörunar og jafnfram afköst við framleiðslu. Vinna við samsetinguna verður einnig mun léttari fyrir starfsfólk. Ný neglingar lína var síðan sett upp í verksmiðjunni í Neskaupstað í Júní 2018.

Unnið er úr vottuðu rekjanlegu hráefni sem kemur úr endurnýjanlegum skógum.