Framleiðsluvörur

Vörubretti okkar eru öll unnin úr gæða timbri sem er vottað úr endurnýjanlegum skógum. Þau eru hitameðhöndluð. Að neðan eru algengar stærðir sem nánast alltaf eru til á lager en aðrar stærðir eru líka framleiddar eftir þörfum hvers viðskiptavinar

Frekari Vöruupplýsingar. Smellið á vörunúmer til að fá nákvæma vörulýsingu.